Heiðursviðurkenningar LSS


 

Reglugerð um heiðursviðurkenningar LSS

1. gr. Inngangur

LSS veitir við sérstök tækifæri einstaklingum heiðursviðurkenningar fyrir mikil og góð störf fyrir sambandið.

 

2. gr. Viðurkenningar

1.  Silfurmerki LSS skal veita þeim einstaklingum sem unnið hafa af trúnaði mikil og góð störf fyrir sambandið og/eða deildir þess.

 

3. Gullmerki LSS skal veita þeim einstaklingum sem unnið hafa af trúnaði í langan tíma mikil og góð störf fyrir sambandið og deildir þess.

 

4. Heiðursviðurkenning LSS, áletraður skjöldur, skal veittur þeim einstaklingum, stofnunum eða fyrirtækum sem styrkt hafa eða aðstoðað LSS verulega. Jafnframt þeim einstaklingum sem unnið hafa mikil og góð störf fyrir sambandið og deildir þess og gert stór-átak í félagsmálum.