Fyrir launagreiðendur
Samkvæmt kjarasamningi Sambands Íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), ber sveitarfélögum að greiða í eftirtalda sjóði:
Framlag launþega iðgjald
Félagsgjald þeirra sem eru í aðalstarfi 1,3 % af grunnlaunum, frá 1.nóv 2020
Félagsgjald þeirra sem eru hlutastarfandi 1.3% af grunnlaunum, frá 1.nóv 2020
Framlag launagreiðenda af öllum félagsmönnum:
Orlofssjóður - 0,50 % af heildarlaunum
Starfsmenntasjóður - 0,80 % af heildarlaunum
Styrktarsjóður/sjúkrasjóður - 0,75% af heildarlaunum
Tryggingasjóður - 0,75% af heildarlaunum
Félagsmálasjóður - 1,24 % af heildarlaunum
Starfshæfingarsjóður - 0,13 % af heildarlaunum
Allar skilagreinar eiga að berast rafrænt til BSRB.
Reikningsnúmer 0516-04-760468, kt. 440169-0159.
Aðildargjald fyrir aukaaðild er 15.000-kr pr.ári.
Nánari upplýsingar veita:
Björg Geirsdóttir hjá BSRB sími 525-8317, netfang bjorg@bsrb.is
Guðrún Hilmarsdóttir hjá Landssambandi slö/sjúkr. sími 562-2962, netfang lsos@lsos.is