Fréttagrein ásamt áskorun til yfirvalda vegna sjúkrabíla.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkrafl.manna hefur áhyggjur af stöðnun í þessum málaflokki og hættu á að sjúkrabílarnir verði það gamlir og slitnir að þeir fari að ógna öryggi starfsmanna og sjúklinga. Hér fyrir neðan má finna fréttagrein ásamt áskorun til stjórnvalda.... lesa meira