Fréttir eftir mánuði

Þingmenn kynna sér starfssemi Landssamband slökkviliðs- og sjúkrafl.manna.

Forsætisráðherra og þrettán þingmenn úr öllum þingflokkum komu til fundar við Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna(LSS), í húsakynnum BSRB í gær og kynntu sér starfssemi félagsins. Fyrir fund gátu þingmenn skoðað slökkvi- og sjúkrabíla frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og spjallað við slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn um þeirra störf. ... lesa meira