Íslandsmót slökkviliða
 

Dagsetning: Laugardaginn 15. september

Staður: Íþróttahúsið Varmá, Mosfellsbær

 
Golfmótið fer fram á golfvellinum Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ
Skráning og nánari upplýsingar má finna á golf.is
 

Dagskrá í Varmá:
 
08:30 - Vigtun fyrir kraftlyftingar
09:00 - Kraftlyftingar hefjast
09:00 - Fótboltamót hefst
13:00 - Slökkviliðskeppnin
 

Frítt í sund fyrir alla keppendur.
Um kvöldið er fögnuður, nánar kynnt síðar.


Kl. 13-17 verða hoppukastalar og þrautabraut fyrir krakka á útisvæði. Einnig verður heitt á könnunni og einhverjar vörukynningar á staðnum. 

Viðburðurinn er opinn almenningi og þá sérstaklega Hraustasti slökkviliðsmaðurinn, sem er mjög áhorfendavæn og skemmtileg keppni.


Upplýsingar um keppnisgreinar: