Flóttaleiðir


  • Mikilvægt er að æfa neyðarútgöngu um flóttaleiðir.  Í teiknimyndinn kom fram að Emilía og mamma hennar gera það á hverju ári.
  • Flóttaleiðir eiga að minnsta kosti að vera tvær frá hverri íbúð.
  • Ákveða þarf hvar á að hittast eftir að út er komið.