Reykskynjarar


  • Sýna og prófa reykskynjara
  • Best að hafa reykskynjara í öllum herbergjum, líka í svefnherbergjum, eins og heima hjá Emilíu í myndinni
  • Skipta um rafhlöðu einu sinni á ári t.d. í Eldvarnavikunni eða 1.sunnudag í aðventu.
  • Endurnýja reykskynjara á tíu ára fresti.