Fréttir eftir ári

Forsvarsmenn Landssambands slökkvi- og sjúkraflutningsmanna og Slysavarnafélagsins Landsbjargar áttu á dögunum fund um sameiginleg málefni félaganna

Forsvarsmenn Landssambands slökkvi- og sjúkraflutningsmanna og Slysavarnafélagsins Landsbjargar áttu á dögunum fund um sameiginleg málefni félaganna er varða aðkomu að utanspítalaþjónustu, sjúkraflutningum, vettvangshjálp og fleiru. Félögin eru sammála um mikilvægi þess að málefni utanspítalaþjónustu, og þar með talið, sjúkraflutninga og vettvangsliða verði mörkuð skýr umgjörð með hagsmuni allra hlutaðeigandi að leiðarljósi og til að tryggja að skjólstæðingar þjónustunnar verði tryggð sem allra best þjónusta eins og völ er á hverju sinni....... lesa meira


Framboð 17. þing LSS 2018

Kæru félagsmenn, Hjálagt má finna yfirlit yfir þá aðila sem hafa boðið sig fram í laus embætti hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á komandi 17. þingi þess nú í apríl. Framboðsfrestur er liðinn fyrir þá sem vilja bjóða sig fram í embætti stjórnar og önnur embætti, fyrir utan í stjórnir fagdeilda (ekki formann) sem verður gert á þinginu sjálfu. Hægt er að bjóða sig fram að kosningum sjálfum. Þetta er útskýrt nánari í skjalinu.... lesa meira