Mynd - Leiðrétting á Starfsmati

Leiðrétting á Starfsmati

Búið er að fara yfir ábendingar LSS vegna mats á slökkviliðsmönnum í fullu starfi sem hafa jafnframt EMTB og EMTI menntun. Endurmatið leiddi til hækkunar hjá EMTB úr Lfl. 136 upp í Lfl. 143 og hjá EMTI úr Lfl. 149 upp í Lfl. 150. Þessar leiðréttingar eru afturvirkar.