Hlutastarfandi sjúkraflutningamenn

Fyrsti fundur LSS og ríkisins vegna bókunar 2 í kjara-samkomulagi fyrir hlutastarfandi sjúkraflutningamenn var haldinn í dag. Vinnunni verður framhaldið í næstu viku og stefnt er á niðurstöðu fyrir áramót.