Forgangsakstur neyðarbíla

Reykjavíkurborg og Vegagerðin  hafa rekið sameiginlega kerfi miðlægrar stýringar umferðarljósa í um 10 ár. Nú hafa rekstraraðilar fjárfest í viðbótarbúnaði við kerfið (STREAM) sem getur veitt bílum í neyðarakstri forgang á umferðarljósum, þ.e. græna bylgju. Kerfið veitir einnig strætó greiðari leið um gatnamót með umferðarljósum með lágmarksáhrifum á almenna umferð.

Borgarstjóri tók kerfið formlega í notkun í  morgun,  mánudaginn 19 september, við athöfn í bílasal slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við Skógarhlíð.

 Nánari upplýsingar um STREAM má finna undir eftirfarandi tenglum:

Forgangsstýring fyrir almenningssamgöngur:

Kynningarbæklingur frá Siemens um forgang strætó.

Myndband.

Forgangsakstur neyðarbíla:Forgangsakstur neyðarbíla:

Kynningarbæklingur frá Siemens um forgang neyðarbíla.

Myndband.