Fundað með Neyðarvörðum

Á fimmtudaginn var fundað með Neyðarvörðum sem gegnu nýlega í LSS. Farið var yfir sögu og helstu verkefni félagsins og velt fyrir sér framtíðinni.