Fundur í Fagdeild Sjúkraflutningamanna

Stjórn Fagdeildar Sjúkraflutningamanna hjá LSS hélt vinnufund í dag. Gestur á fundinum var Viðar Magnússon Yfirlæknir utanspítalaþjónustu.