Mynd - LSS hefur gengið frá kaupum á orlofsíbúð í Reykjavík

LSS hefur gengið frá kaupum á orlofsíbúð í Reykjavík

LSS hefur gengið frá kaupum á orlofsíbúð í Reykjavík.
Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í nýju fjölbýlishúsi að Grandavegi (Lýsis-reiturinn).
Íbúðinni fylgja 22 fermetra yfirbyggðar svalir og bílastæði í kjallara.
Íbúðin verður tilbúin til útleigu í febrúar.

Grandavegur 42F íbúð 205

http://php.onno.is/vefir/thingvangur/grandavegur-42/index.php?page=ibudir

Valdimar framkvæmdastjóri og Þórhallur Biering handsala kaupin.
Valdimar framkvæmdastjóri og Þórhallur Biering handsala kaupin.