Mynd - Verðlaunaafhending á 112 degi Neyðarlínunnar

Verðlaunaafhending á 112 degi Neyðarlínunnar

Á 112 degi Neyðarlínunnar þann 11. febrúar voru afhent verðlaun og viðurkenningar fyrir eldvarnagetraun LSS og slökkviliðanna, til barna á höfuðborgarsvæðinu.

Á myndinni eru verðlaunahafar ásamt Birgi Finnssyni v-slökkviliðsstjóra og Stefáni Péturssyni formanni LSS.