Mynd - Orlofsíbúðin Grandavegi tekin í notkun

Orlofsíbúðin Grandavegi tekin í notkun

Ný orlofsíbúð var tekin í notkun 16. febrúar að Grandavegi 42F. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í nýrri lyftublokk. Íbúðinni fylgir bílastæði og geymsla í kjallara.
Nánar á Orlofsvefnum.Stefán Pétursson formaður LSS afhendir fyrsta leigjandanum, Mörthu Óskarsdóttur hjá SA, lyklana ásamt blómvendi.