Mynd - Mottumars

Mottumars

Í tilefni af Mottumars hafa starfsmenn slökkviliðsins (SHS) límt slaufu á slökkviliðshjálmana til að vekja athygli á átakinu. Þeir hafa verið virkir þátttakendur í Mottumars undanfarin ár, enda slökkviliðsmenn í áhættuhópi að fá krabbamein.

Opna mynd