Laust starf sérfræðings á eldvaranarsviði Mannvirkjastofnunar

Laust starf sérfræðings á eldvaranarsviði Mannvirkjastofnunar.

Hlutverk starfs er m.a. að gera úttektir á slökkviliðum og búnaði þeirra, ásamt því að hafa umsjón með öllum slökkvibúnaði sviðsins. Eldvarnarsvið hefur umsjón með gerð skýrslna vegna krafna sem varða starfsemi og búnað slökkviliða og eftirfylgni við þær. Undir eldvarnarsvið heyrir Brunamálaskólinn sem sér um menntun slökkviliðsmanna í samræmi við reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna rgl. 792/2001.

 Sjá nánari upplýsingar á vef Mannvirkjastofnunnar.