Nýr kjarasamningur við Isavia ohf

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við Isavia ohf í dag.
Samningurinn gildir til mars 2019.
Hann fer í kynningu strax eftir helgi og í atkvæðagreiðslu í framhaldinu.

 Vöfflur
Langþráðar vöfflur; Eggert, Arnoddur, Valdimar og Kristján. Á myndina vantar Lárus St.