Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning milli LSS og Isavia ohf.

Atkvæðagreiðslunni er lokið. Þátttakan í atkvæðagreiðslunni var 82% og af þeim sem tóku afstöðu samþykktu 100% samninginn.

 Við undirritun kjarasamningsins hjá ríkissáttasemjara
Við undirritun kjarasamningsins hjá ríkissáttasemjara.