Tryggingasjóður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Tryggingasjóður  slökkviliðs og sjúkraflutningamanna.

Í bókun 4 í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna frá 2016 er kveðið á um stofnun sérstaks tryggingasjóðs fyrir slökkviliðs og sjúkraflutningamenn.

Á fundi stjórnar LSS 4.maí 2016 var ákveðið að Steinþór Darri Þorsteinsson (SHS) og Magnús Smári Smárason(SA) væru fulltrúar LSS í stjórn tryggingasjóðs, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sitja í stjórn Atli Atlason og Sólveig B. Gunnarsdóttir sem lét af störfum í byrjun árs 2017 en Ellisif Tinna Víðisdóttir tók við af Sólveigu í stjórn sjóðsins.  Einnig naut sjóðurinn sérfræðiráðgjafar frá Berglindi Söebech.

Var fyrsti fundur stjórnar sjóðsins haldin þann 17.agúst 2016 en þar var hafist handa við að útbúa samþykktir tryggingasjóðs og undirbúa næstu skref. Snemma í ferlinu var ákveðið að óska ráðgjöf sérfræðinga varðandi útfærslu á þeirri tryggingavernd sem sjóðnum er ætlað að veita. Lögmannsstofan Fulltingi var valin í verkið  veitti ráðgjöf og útbjó í samstarfi við stjórn sjóðsins útboðsgögn til tryggingafélaga.

Fljótlega varð ljóst að engin fordæmi eru á Íslandi fyrir svona tryggingasjóð og var verkefnið nokkuð flókið, mörg álitamál komu upp þurfti að leysa áður en hægt var að ljúka verkefninu. Allnokkur tryggingafélög bæði innlend og erlend skiluðu tilboðum í vátryggingu en að lokum var ákveðið að ganga til samninga við Vís.

Þann 01.06.2017 tók vátrygging tryggingasjóðs gildi en gildir hún þegar slökkviliðs og sjúkraflutningamenn sem eiga aðild að kjarasamningnum við  sveitarfélögin eru að störfum.

Hér að neðan má sjá nokkrar sviðsmyndir um virkni sjóðsins.

Fh.tryggingasjóðs

Magnús Smári Smárason

Vísitala neysluverðs maí 2017

443

Vísitala neysluverðs nóvember 2010

365.5

 

 

Grunnfjárhæð grunntryggingar I (nóv 2010)

17,228,234

Grunnfjárhæð grunntryggingar I (m.v. maí 2017 vísitölu)

20,881,280

Grunnfjárhæð viðbótartryggingar II (tryggingasjóður LSS)

21,000,000

Sviðsmynd 1: 7% örorka

 

Varanleg læknisfræðileg örorka

7%

Örorkubætur úr grunntryggingu

1,461,690

Örorkubætur úr viðbótartryggingu

0

 

 

Samtals örorkubætur

1,461,690

Sviðsmynd 2: 15% örorka

 

Varanleg læknisfræðileg örorka

15%

Örorkubætur úr grunntryggingu

3,132,192

Örorkubætur úr viðbótartryggingu

3,150,000

 

 

Samtals örorkubætur

6,282,192

 

 

 

Sviðsmynd 3: 30% örorka

 

Varanleg læknisfræðileg örorka

30%

Örorkubætur úr grunntryggingu

7,308,448

Örorkubætur úr viðbótartryggingu

7,350,000

 

 

Samtals örorkubætur

14,658,448

Sviðsmynd 3: 60% örorka

 

Varanleg læknisfræðileg örorka

60%

Örorkubætur úr grunntryggingu

21,925,343

Örorkubætur úr viðbótartryggingu

22,050,000

 

 

Samtals örorkubætur

43,975,343

Sviðsmynd 4: 75% örorka

 

Varanleg læknisfræðileg örorka

75%

Örorkubætur úr grunntryggingu

31,321,919

Örorkubætur úr viðbótartryggingu

31,500,000

 

 

Samtals örorkubætur

62,821,919

Sviðsmynd 4: 75% örorka

 

Varanleg læknisfræðileg örorka

100%

Örorkubætur úr grunntryggingu

46,982,879

Örorkubætur úr viðbótartryggingu

47,250,000

 

 

Samtals örorkubætur

94,232,879