Á vakt fyrir Ísland 2017 - ráðstefna

  

„Á vakt fyrir Ísland 2017“

Námstefna LSS 13. og 14. október á Icelandair Hotel Reykjavik Natura og hjá Brunavörnum Árnessýslu Selfossi 14. október. Tökum tímann frá og fjölmennum. Þetta er viðburður okkar allra. Frítt inn fyrir félagsmenn LSS. Þátttökuskráning á póstfangi LSS lsos@lsos.is  eða í síma  562-2962.

Skráningu lýkur 1. október.