Krabbameinsráðstefnan - viðtal á Rás 1

Hér má finna viðtal við Bjarna Ingimarsson, formann krabbameinsnefndar Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, að fylgja eftir ráðstefnunni sem var í síðustu viku um krabbamein hjá slökkviliðsmönnum. Hann gerir krabbamein í slökkviliðsmönnum góð skil. Viðtalið hefst á 57.54 mín. Viðtalið er ca. 18 mín.

 

http://www.ruv.is/spila/ras-1/morgunvaktin/20180320