Framboð 17. þing LSS 2018

Kæru félagsmenn,

Hjálagt má finna yfirlit yfir þá aðila sem hafa boðið sig fram í laus embætti hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á komandi 17. þingi þess nú í apríl.

Framboðsfrestur er liðinn fyrir þá sem vilja bjóða sig fram í embætti stjórnar og önnur embætti, fyrir utan í stjórnir fagdeilda (ekki formann) sem verður gert á þinginu sjálfu. Hægt er að bjóða sig fram að kosningum sjálfum. Þetta er útskýrt nánari í skjalinu.

Framboð 17 þing 2018.pdf