Frá 17.þingi LSS 2018

17.þing LSS var haldið 27.-28.apríl í húsi BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík.  Farið var yfir ársskýrslu og ársreikninga félagsins fyrir árið 2017.

Stjórn LSS lagði fram þrjár meginályktanir:

1. Ályktun um utanspítalaþjónustu

2. Ályktun um kjarabaráttu ljósmæðra

3. Ályktun um reglugerð um slökkvilið.

Öðrum ályktunum verður komið á framfæri við hagsmunaðila á næstu dögum.

 

Stjórn LSS skipa:

Stefán Pétursson formaður

Magnús Smári Smárason varaformaður

Ásgeir Hinrik Þórisson meðstjórnandi

Kristinn Guðbrandsson meðstjórnandi

Birkir Árnason formaður fagdeild sjúkraflutningamanna

Steinþór Darri Þorsteinsson formaður fagdeild slökkviliðsmanna.