Fundarboð félagsfundur LSS - breytt tímasetning

Hjálagt má finna fundarboð um félagsfund LSS þriðjudaginn 5. júní 2018. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum BSRB í Grettisgötu 89,  105 Reykjavík frá kl. 17:30-20:30.

 

Boðið verður upp á fjarfundabúnað að þessu sinni.

 

Fundarboð félagsfundur LSS.pdf