Áföll og afleiðingar þeirra - leiðir til þrautseigju. Námskeið hjá Sálfræðingunum á Lynghálsi

Hjálagt má finna erindi frá Sálfræðingunum á Lynghálsi sem þeir eru með 15. október varðandi áföll og afleiðingar þeirra.

 

Áföll og afleiðingar þeirra – leiðir til þrautseigju.pdf

 

Á námskeiðinu er farið yfir:

• Skilgreiningu á áfalli, áfallastreitu og áfallaþroska

• Hvenær verður áfallaþroski og hvers vegna

• Hvað sé þrautseigja og hvernig hún birtist

• Leiðir til aukinnar þrautseigju kynntar svo sem gildi, styrkleikar, hvað gefur okkur

tilgang, viðhorfsstjórnun og hvernig við túlkum aðstæður svo eitthvað sé nefnt.

 

Ávinningur þinn:

• Innsýn í eðli áfalla og úrvinnslu einstaklinga – hugsanlega þína eigin.

• Vitneskja um hvað hjálpar þér (og öðrum) og styður við þig þegar þú upplifir mótlæti

og krefjandi aðstæður.

 

Dagsetning, verð og skráning: 15. október 2018. Námskeiðið kostar 18.000 kr. og er 4

tímar. Skráning á sal@salfraedingarnir.is.