Streita og kulnun hjá viðbragðaðilum í neyðarþjónustu 12.nóvember

Þörfin fyrir fræðslu um streitu og forvarnir gegn henni og þróun kulnunar er orðin brýn fyrir viðbragðsaðila í neyðarþjónustu.  Sálfræðingarir Lynghálsi standa fyrir námsstefnu þann 12.nóvember nk.

hv_kuln2.pdf

Stephen Regel mun verða með 90 mín erindi á námsstefnunni um áhrifa uppsafnaðra áfalla á þróun kulnunar. Hann mun síðan í framhaldi halda Level 1 í Félagastuðningi þann 13.11 frá 13 - 16:30. Það hafa borist ábendingar frá ykkur um að komið sé nýtt fólk sem þurfi þjálfun og einhverjir hafi hellst úr lestinni. Því er best að byrja aftur á grunni með Level 1. Hann kemur svo aftur í janúar og ætlar þá að halda Level 2 þann 28.01.19 sem er eins dags námskeið og Level 3 þann 29.01 og 30.01. Svona ætti að vera gerlegt að þjálfa upp nýja félagastuðningsaðila og klára þjálfun á þeim eldri.

Nýjir hafa því tækifæri til að taka Level 1 þann 13.11.18 og Level 2 þann 28.01.19 og svo færu eldri og nýjir saman á Level 3 sem er tveggja daga 29.01 og 30.01.19 frá 09 - 16 báða dagana.

Skráning fer fram hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkrafl.manna.  Hægt er að senda tölvupóst á netfangið lsos@lsos.is eða í síma: 562-2962.