Íbúð á Torrevieja á Spáni sumarið 2019

Stjórn og orlofsnefnd LSS hefur ákveðið að leigja íbúð á Torrevieja á Spáni sumarið 2019.  Leigutímabilið verður frá 1.maí - 30.september.  Áætlað er að leiguverð verði 65.000-kr pr.viku.   Nánar verður auglýst síðar um umsóknartíma og úthlutun.

Hér má lesa nánari lýsingu á eigninni og umhverfinu

Villamartin Gardens íbúð 174 - lýsing.pdf