Viðhorfskönnun félagsmanna LSS frá Zenter

Í dag var send út könnun á alla félagsmenn frá Zenter vegna komandi kjaraviðræðna, hvetjum við félagsmenn til að svara könnuninni tekur stutta stund en með þessu getum við fengið verðmætar upplýsingar um þau atriði sem við munum skerpa á í komandi kjarasamningatörn.