Félagastuðningur fyrir viðbragðsaðila - Level 2 og 3

Gleðilegt ár öll sömul og takk fyrir samstarfið á liðnu ári. Mikill árangur hefur náðst með samvinnu um að auka stuðning og úrvinnslu áfalla fyrir viðbragðsaðila og nú höldum við ótrauð inn í nýtt ár með aukinni þjálfun.

 Nú kemur Stephen Regel þann 27.01 aftur til að fullnema aðila í Félagastuðningi. 

 Dagskrá:


Félagastuðningur II (hér geta þeir skráð sig sem lokið hafa Félagastuðningi I)

Mánudagurinn 28.01 frá 09:30 til 16:00

Hámark 25 manns

Verð: 18.000 kr. 

 

Félagastuðningur III (hér geta þeir skráð sig sem lokið hafa Félagastuðning II)

ATH! Hér er um tveggja daga námskeið að ræða. Mæta þarf báða dagana. Praktísk þjálfun. 

Þriðjudaginn 29.01 frá 09:30 til 16:00

Miðvikudaginn 30.01 frá 09:30 til 16:00

Hámark 20 manns

Verð: 36.000 kr.

 

Allir dagarnir verða á Lynghálsi 9, 110 R, efstu hæð.

 

Hægt er að skrá sig í gegnum heimasíðu:

https://salfraedingarnir.is/namskeid/felagastudningur-2/

https://salfraedingarnir.is/namskeid/felagastudningur-3/