Nýir stjórnendur BSRB heimsækja skrifstofu LSS

Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er hafin. Formaður BSRB og nýr framkvæmdastjóri bandalagsins heimsóttu stjórn LSS á stjórnarfundi þann 28.febrúar sl.

Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins um miðjan október síðastliðinn og Magnús Már Guðmundsson tók til starfa sem framkvæmdastjóri í janúar.  Farið var yfir helstu atriði komandi kjarasamninga ásamt þjónustu BSRB.

LSS