Vinningshafi í viðhorfskönnun LSS

Búið er að draga út vinningshafa í viðhorfskönnun LSS.  Sá heppni er Sveinbjörn Ari Gunnarsson.  Fyrsti fulltrúi Hsu Árni Snorri  afhenti Sveinbirni 30.000-kr gjafakort frá Íslandsbanka.  Lss þakkar öllum félagsmönnum sem tóku sér tíma til að svara könnuninni.

LSS