Valitor samfélagssjóður styrkir Eldvarnaátak LSS

Þann 29.maí sl. tók Sigurjón Hendriksson stjórnarmaður í LSS á móti styrk úr samfélagssjóði Valitor að fjárhæð 400.000-kr. til að standa straum af kostnaði við árlegt eldvarnaátak LSS.  Stjórn LSS þakkar Valitor fyrir veittan stuðning.

LSS