Eldvarnaátak LSS 21.-29.nóvember 2019.

Byrjað er að undirbúa Eldvarnaátak 2019.  Opnun Eldvarnaátaksins verður 21.nóvember í Kópavogsskóla þar verður teiknimyndin um Brennuvarg frumsýnd og notuð í átakið í staðinn fyrir glærur. Fljótlega verða öll gögn sem tengjast átakinu aðgengileg hér á heimasíðu LSS.