Samúðarkveðja frá LSS

 Jón Emil Árnason fyrrv.slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli/Isavia er látinn.  Jarðarförin fer fram þann 22.nóvember í Fríkirkjunni kl. 11:00. 

 

LSS