Baráttufundur opinberra starfsmanna fimmtudaginn 30. janúar næstkomandi í Háskólabíói /BSRB

Kæru félagar

 

Boðað hefur verið til baráttufundar opinberra starfsmanna fimmtudaginn 30. janúar næstkomandi í Háskólabíói. Frétt um fundinn var að detta inn á vef BSRB auk þess sem viðburður er kominn inn á Facebook.

 

Til stendur að streyma fundinum til aðildarfélaga úti á landi sem hafa áhuga og aðstöðu til að standa fyrir fundum og taka á móti streymi.

 

https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/kjarasamninga-strax-barattufundur-opinberra-starfsmanna

 

 https://www.facebook.com/events/1459623757545843/