Frestun þings LSS

Efni: Frestun þings LSS

Vegna almannavarnaástands út af kórónveirunni (Covid19) hefur stjórn Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna,  í samráði við rekstraraðila, ákveðið að fresta þingi LSS til 24-25 september sem átti að vera 24-25 apríl nk.