LSS óskar eftir sjúkraflutningamönnum til að bætast í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna mun aðstoða heilbrigðisyfirvöld við að byggja upp sveit bakvarða með löggildingu sem sjúkraflutningamenn, enda mikið í húfi fyrir örugga heilbrigðisþjónustu að unnt verði að manna sjúkrabifreiðar komi til þess að sjúkraflutningamenn veikist eða þurfi að fara í sóttkví. LSS óskar eftir þeim sem geta boðið fram aðstoð sína um að biðla til félagsmanna sinna um að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. 

Leitað er að fólki sem hefur aðstæður og er reiðubúið að koma tímabundið til starfa í heilbrigðisþjónustunni með skömmum fyrirvara, hvort heldur í fullt starf, hlutastarf eða í tímavinnu, eftir því sem aðstæður leyfa.

https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=aad73f99-6391-11ea-945f-005056bc4d74

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/16/Sjukraflutningamenn-baetast-i-bakvardasveit-heilbrigdisthjonustunnar/

Hér er hægt að fylla út skráningaformið:

https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=TqQUvPvgC06lNRAFedQbZdR4kgN0LjtFpK3Ch-qSFvpUMEpQNkxRME1XSzFMWVA1SzhaVEh