Samkomulag um nýjan kjarasamning LSS og Samband íslenskra sveitafélaga

Kæru félagsmenn,

Samkomulag hefur náðst um nýjan kjarasamning LSS og Samband íslenskra sveitarfélaga og hefur samningurinn verður undirritaður með rafrænum hætti vegna Covid.

Þetta er fyrsti kjarasamningurinn sem við vitum um þar sem kjaraviðræður hafa alfarið farið fram í gegnum fjarfundabúnað. Þetta var töluverð áskorun en hún tókst.

Samningurinn fer í kynningu fljótlega og kosið verður um samninginn með rafænum hætti.

Til lukku með áfangann í von um að þið séuð sátt með innihaldið.

 

Einnig má sjá frétt frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

https://www.samband.is/frettir/kjara-og-starfsmannamal/samid-vid-slokkvilids-og-sjukraflutningamenn-med-adstod-fjarfundabunadar

 

https://www.frettabladid.is/frettir/samid-um-nyjan-kjarasamning-fyrir-slokkvilids-og-sjukraflutningamenn/?fbclid=IwAR1uAvdBuyRALkva-1CNoWC09HKIiHMUa2qnFygrokwMAJs7u7oNcdvhABw

 

Kveðja,

Hermann Sigurðsson,

Framkvæmdastjóri LSS