Orlofshús í apríl - LSS hlýðir Víði

Á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis þann, 31. mars biðluðu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Páll Matthíasson, forstjóri Lsp til almennings að ferðast ekki um páskana og að orlofshúsum yrði lokað. 

Orlofssjóður LSS hefur tekin þá að loka sumarhúsum sjóðsins út apríl.  

Í lok apríl verður tekin ákvörðun um framhaldið.