Kjarasamningur LSS og SÍS samþykktur með meirihluta atkvæða.

Góðan daginn,

Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur í dag.

Kjörsókn var 79,7%

Já sögðu                            77,63%

Nei sögðu                          18,87%

Tóku ekki afstöðu             3,3%

Samtals                            100%

 

Til hamingju með góða kjörsókn og afgerandi niðurstöðu.