1.maí - báráttufundir í sjónvarpi vegna samkomubanns.

Kæru félagar

Nú eru línurnar farnar að skýrast fyrir dagskrána 1. maí. Eins og þið vitið verður dagurinn ekki með hefðbundnu sniði, enda samkomubann í gangi og ekki hægt að fara í kröfugöngur eða halda baráttufundi.

Nánar má sjá um hvað stendur til á þessum óvenjulega baráttudegi verkalýðsins hér:

 https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/barattufundir-i-sjonvarpid-vegna-samkomubanns