Könnun á sviði áhættu- og vinnusálfræði innan íslenskra heilbrigðiskerfisins.

Kæru heilbrigðisstarfsmenn,

Við fengum beiðni um að biðla til ykkar um að taka þátt í rannsókn á sviði áhættu- og vinnusálfræði innan íslenskra heilbrigðiskerfisins og snýst um að varpa ljósi á þá þætti sem knýja heilbrigðisstarfsmenn til að segja upp störfum eða íhuga að segja upp störfum.

Við hvetjum ykkur til að taka þátt. Nánari upplýsingar eru í viðhengi og linkur á könnunina er hér.