Ávísun á frábært sumar - hótelgistingar

Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun  sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar,  í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili.
Skráðu þig á orlofsvef félagsins á lsos.is  og skoðaðu frábær tilboð á mörgum af betri  hótelum og gistiheimilum landsins.
Kauptu ferðaávísun og njóttu Íslands á sérkjörum.

avisun-lsos-A4.pdf