18. þing LSS - dagskrá og leiðbeiningar.

Kæru félagsmenn,

Þeir sem vilja fylgjast með 18. þingi LSS geta gert það með því að smella á teams linkinn. Í viðhengi má finna dagskrá þingsins og leiðbeiningar um fundi í fjarfundabúnaði. Fundurinn er fimmtudaginn 24. september kl. 13. Allir hafa málfrelsi og tillögurétt en fulltrúar hafa atkvæði. Muna að slökkva á hljóðnema í upphafi þings og virða fundarsköp.

Join Microsoft Teams Meeting

Learn more about Teams | Meeting options

 

Hér má sjá dagskrá þingsins ásamt leiðbeiningum fyrir fjarfundabúnað.

Þingskjal 2_dagskrá 18. þings LSS.pdf

Leiðbeiningar fyrir þátttöku í fjarfundabúnaði 2020.pdf