Opnun Eldvarnaátaksins 2020 - þríeykið slekkur elda.

LSSEldvarnaátak LSS var opnað formlega í gær 19.nóvember á slökkvistöðinni í Hafnarfirði.  Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu var fyrirkomulagi á opnun átaksins breytt sem hefur ávallt verið sett í einhverjum af grunnskólum landsins.  Ákveðið var að leita til þríeykisins góða Þórólfs, Ölmu og Rögnvalds (í fjarveru Víðis) sem mættu galvösk til að fá kennslu í notkun slökkvibúnaðar og spreyta sig á að slökkva elda. Þakkar LSS þeim fyrir að taka þátt í átakinu þrátt fyrir miklar annir.  Sjá má umfjöllun fjölmiðla um opnuna átaksins hér: 

https://www.frettabladid.is/frettir/myndasyrpa-thrieykid-slekkur-elda/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/11/19/alma_og_thorolfur_slokktu_elda/

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/25206/8kvqo2

https://sjonvarp.stod2.is/series/43229/play

 

LSSLSSLSSLSS