Yfirlýsing frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum vegna björgunarþyrlna

Hér má finna yfirlýsingu frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna yfirvofandi tímabils þar sem engar björgunarþyrlur munu vera tiltækar á landinu.

 

Yfirlýsingin var send á alþingismenn, dómsmálaráðherra og fjölmiðla.