Félagsmannasjóðurinn Katla - mikilvæg skilaboð


Félagsmannasjóðurinn Katla - mikilvæg skilaboðMinnum á að umsóknarfrestur í Kötlu félagsmannasjóð er til og með 28. febrúar. Einu gögnin sem þurfa að fylgja umsókninni er síðasti launaseðill fyrir árið 2020. Styrkur úr sjóðunm er allt að 80.000 kr. fyrir starfsmenn í fullu strarfi en aðrir fá styrk miðað við starfshlutfall. Félagsmenn geta nýtt styrkinn í fræðslu og námskeið á árinun 2021.
Hér má sækja um í Kötlu https://katla.bsrb.is/

Hverjir eiga rétt á styrk?
Aðild að Kötlu félagsmannasjóði eiga eingöngu starfsmenn sveitarfélaga sem eru félagsmenn aðildarfélaga BSRB. Réttur sjóðfélaga er bundinn við aðild að sjóðnum líkt og reglur sjóðsins kveða á um.

https://katla.bsrb.is/sjodurinn/um-sjodinn/