Félagsmannasjóðurinn Katla - umsóknarfrestur framlengdur til 7.mars

Stjórn Kötlu félagsmannasjóðs hefur ákveðið að framlengja umsóknarfresti í sjóðinn til og með sunnudeginum 7.mars.